Ótrúlegt myndband sýnir björgun mannslífa úr sjó

Fjórum manneskjum var bjargað úr stórsjó við strendur Panama City, í Florida. Almennir borgarar sem urðu vitni að þessu og einn maður sýndi mikla hetjudáð við björgunina ásamt fleira fólki, sem hjálpaðist að við að koma fólkinu til hjálpar.

SHARE