Hér má sjá fullvaxta ref bæði knúsa og leika sér við umönnunaraðila hans. Rebbsi fannst illa farinn og munaðarlaus en var bjargað og er alinn upp meðal manna.

Margt í hegðun refsins minnir á góðlátlega voffa sem bregður sér á leik með húsbónda sínum.

Refir eru rándýr með sterkt eðli villidýra. Hér sést hvað uppeldisþættir spila sterkt inn í hegðun dýrsins.

Kærleikurinn þeirra á milli leynir sér ekki

 

http://youtu.be/8TJoQYv8-y4

 

SHARE