Ótrúlegur kærleikur milli refs og manns

Hér má sjá fullvaxta ref bæði knúsa og leika sér við umönnunaraðila hans. Rebbsi fannst illa farinn og munaðarlaus en var bjargað og er alinn upp meðal manna.

Margt í hegðun refsins minnir á góðlátlega voffa sem bregður sér á leik með húsbónda sínum.

Refir eru rándýr með sterkt eðli villidýra. Hér sést hvað uppeldisþættir spila sterkt inn í hegðun dýrsins.

Kærleikurinn þeirra á milli leynir sér ekki

 

http://youtu.be/8TJoQYv8-y4

 

SHARE