Stjörnuparið Angelina Jolie og Brad Pitt hafa allt tíð lagt kapp á að halda einkalífi sínu út af fyrir sig. Þau fást sjaldan í viðtöl sem snúa að öðru en kvikmyndum. Fyrir stuttu settust hjónin hins vegar niður með sjónvarpsmanninum Tom Brokaw, sem fékk að taka við þau óvenjulegt viðtal fyrir þáttinn Today sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni NBC.  Viðtalið er óvenjulegt að því leyti að Angelina og Brad veita yfirleitt ekki viðtöl saman og fást sjaldan til þess að ræða heimilislíf sitt og hjónaband.

Sjá einnig: Angelina Jolie á breskan tvífara – Þær eru SKUGGALEGA líkar

Það gera þau þó í þessu viðtali:

 

SHARE