Í tilefni feðra dagsins tóku pabbar sig til og kepptust um að hver gæti hlaðið sem mestu Cheerios á ungu börnin sín. Keppnin hefur fengið nafnið #CheeriosChallenge og byrjaði þegar blogsíða, sem heitir Life of Dad birti eina slíka mynd. Í fyrstu var ekki gert ráð fyrir slíkum undirtektum um heim allan, en 10.000 manns hafa skilið eftir ummæli sín og hundruðir manns hafa sett inn mynd af sínum börnum.

Sjá einnig:Þessi pabbi fríkaði út við að kaupa þetta fyrir dóttur sína

Þetta byrjaði allt þegar stofnandi Life of Dad, Patrick Quinn fannst sniðugt að prófa að sjá hversu mörgum Cheerios hann gæti staflað á nef þriggja vikna gamla barns síns.

 

cheerio-challenge-dads-stack-cheerios-babies-funny-competition-1-576518fa9d326__605

cheerio-challenge-dads-stack-cheerios-babies-funny-competition-2-576518fd715ba__605

cheerio-challenge-dads-stack-cheerios-babies-funny-competition-4-57651900c347e__605

cheerio-challenge-dads-stack-cheerios-babies-funny-competition-5-5765190282b2d__605

cheerio-challenge-dads-stack-cheerios-babies-funny-competition-7-576519060512e__605

cheerio-challenge-dads-stack-cheerios-babies-funny-competition-9-5765190965f0c__605 - Copy

cheerio-challenge-dads-stack-cheerios-babies-funny-competition-12-5765190f3c334__605

cheerio-challenge-dads-stack-cheerios-babies-funny-competition-13-576519111842a__605

cheerio-challenge-dads-stack-cheerios-babies-funny-competition-14-57651912e72ef__605

cheerio-challenge-dads-stack-cheerios-babies-funny-competition-16-5765191676fc5__605

SHARE