Pabbi skrifar syni sínum bréf – Sonurinn vill koma útúr skápnum

Þetta bréf skrifar faðir til sonar síns sem er samkynhneigður og er að finna kjarkinn til þess að koma út úr skápnum:enhanced-buzz-5426-1363355865-2

Hér er það lauslega þýtt eftir bestu getu:

Nate

Ég heyrði í þér tala við Mike í símann í gærkvöldi um plön þín um að koma útúr skápnum. Það eina sem ég vil að þú planir er að koma heim með appelsínusafa og brauð eftir skóla. Nú erum við líka „komin út úr skápnum.“

Ég hef vitað að þú ert samkynhneigður frá því þú varst sex ár, ég hef elskað þig síðan þú fæddist.

-Pabbi

P.s. Okkur mömmu þinni finnst þú og Mike sætt par.

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here