Par sem elskar að lifa á brúninni

Parið Leonardo Pereira, 23 ára og Victoria Medeiros Nader, 18 ára eru sannkallaðir ofurhugar. Þau elska að taka áhættur með því að láta sig hanga fram af klettabrúnum.

Myndirnar sýna þau á fjallinu Pedra de Gavea í Rio de Janeiro í rúmlega 858 metra hæð og ekki er að sjá að áhyggjur nái til þeirra, þar sem þau láta sig hanga fram af brúnunum eins og ekkert sé með bros á vör. Þessar myndir láta alla lofthrædda kikkna í hnjáliðunum.

29FD97B800000578-3140305-Calm_and_composed_on_the_edge_of_the_rock_Leonardo_admits_the_on-a-21_1435311631334

Yfirvegaður:  Leonardo segist bara hafa verið hræddur þegar hann skar á sér hendina við að hýfa sig upp

29FD97F400000578-3140305-Fearless_Victoria_wears_a_pink_bikini_and_hot_pants_as_she_poses-a-17_1435311579117

Ekki hræðsla til hjá Victoriu

29FD982F00000578-3140305-This_is_how_Victoria_and_Leonardo_hang_out-a-15_1435311560404

Brosir breitt á meðan kærastinn hangir

Sjá einnig: Þessi er EKKI lofthrædd – Færð þú í magann eftir þetta áhorf?

29FD983C00000578-3140305-Victoria_Medeiros_Nader_18_hangs_off_Pedra_de_Gavea_with_her_lef-a-14_1435311531815

Mikið traust á milli þeirra

29FD980000000578-3140305-Leonardo_risks_his_life_for_a_thrill_as_he_dangles_above_Rio-a-16_1435311566196

Sjá einnig: Ertu lofthrædd/ur?

29FD981300000578-3140305-Leonardo_here_giving_a_double_peace_sign_to_the_South_Atlantic_O-a-19_1435311611522

29FD985400000578-0-image-a-22_1435308214729

Ekki til lofthræðsla hjá Leonardo

29FD987000000578-3140305-Victoria_and_Leonardo_take_a_moment_for_a_selfie_in_the_relative-a-18_1435311601783

Victoria og Leonardo stilla sér upp fyrir sjálfmynd á toppi fjallsins

Heimildir: Dailymail

SHARE