Paris Hilton (34) nýtur lífsins á glæsilegri snekkju þessa dagana. Hún er ekki einsömul á snekkjunni, ó nei. Með í för er nýi kærastinn – svissneski milljarðamæringurinn Thomas Gross (39). Parið kynntist á kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí síðastliðnum og sér Thomas víst ekki sólina fyrir hótelerfingjanum.

Sjá einnig: Paris Hilton gefur út nýtt lag & afar ÖGRANDI myndband

297ACCAF00000578-3117015-They_are_a_fit_A_friend_told_DailyMail_com_She_is_thrilled_she_h-m-48_1433872636512

2979DB3E00000578-3117015-image-m-17_1433862290467

297AC95200000578-3117015-image-a-47_1433872573331

Sjá einnig: Paris Hilton leikur óþekka Barbídúkku í nýjum myndþætti

Þegar dvölinni á snekkjunni lýkur ætlar parið til Ibiza, þar sem Gross á glæsilega villu.

SHARE