Píanósnillingurinn Andri Snær spilar Say Something – Myndband

Andri Snær eru 21 árs gamall í dag og lærði örlítið á píanó þegar hann var lítill. Hann hinsvegar spilar núna eftir eyranu og útfærir lög eftir sínu höfði. Við birtum um daginn myndband af því þegar hann spilaði Wrecking Ball með Miley Cyrus.

SHARE