Pink ber að ofan á bumbumynd

Söngkonan Pink og eiginmaður hennar Carey Hart eiga von á sínu öðru barni. Pink deildi því með heiminum í seinasta mánuði og deildi þessar fallegu mynd í gær.

 

💫the snuggle is real 📷 :@deborahandersoncreative hair: @pamwiggy hands: willow sage

A photo posted by P!NK (@pink) on

Pink lítur svakalega vel út á þessari mynd og dóttir hennar, Willow Sage (5), er með mömmu sinni á myndinni. Æðislega krúttlegt!

 

SHARE