Pink er ófrísk af sínu öðru barni

Söngkonan og töffarinn Pink (37) hefur ekki látið sjá sig í sviðsljósinu í marga mánuði núna.  Þegar hún lét fyrst sjá sig nýlega varð fólk vart við að hún var mun sverari um sig miðja en vaninn var og lét það fólk hugsa hvort hún væri ófrísk af öðru barni sínu

Sjá einnig: Pink selur risastórt hús sitt á Malibú

Stuttu síðar birti Pink ljósmynd af sér, dóttur sinni og óléttubumbunni á Instagram og staðfesti þar með að hún væri ófrísk.

Fyrir á Pink dótturina Willow Sage Hart með eiginmanni sínum, Carey Hart (41). Samband þeirra hjóna hefur oft staðið á brauðfótum þau 10 ár sem þau hafa verið gift.

3A4A7D9A00000578-3930398-Glowing_Pink_sparked_speculation_that_she_was_pregnant_again_whe-a-105_1478978106300

3A4EFA2A00000578-3930398-_Surprise_Pink_confirmed_on_Saturday_that_she_and_her_husband_Ca-a-104_1478978106142

SHARE