Pink selur risastórt hús sitt á Malibú

Pink og eiginmaður hennar, Carey Hart eru að selja þetta 7 herbergja hús á Malibú. Húsið er tæpir 700 fm í öruggu hverfi en þau hafa búið þarna ásamt dóttur sinni Willow.

Með húsinu er gestahús, sundlaug og stórbrotið útsýnio og kostar litlar 12,9 milljónir dollara. Það var byggt árið 2005 og fallega hannað.

Sjá einnig: Pink fagnar 36 ára afmæli sínu

Stofan

Beach living

Borðstofan

Mikið af við og hægt að ganga út í garð

Dining

Opið og bjart

Open and airy

Dásamlegur arinn

Stone fireplace

Eldhúsið

Eldhúsið er stórt og rúmgott með allt til alls auðvitað.

Kitchen
Kitchen

Þessir stólar eru svo flottir!

These stools, though

Meira úr stofunni

Family

Folding doors

Skrifstofan

Office

Þvottahúsið

Laundry

Gestaherbergi

Guest bed

Gestabaðherbergi

Guest bath

Hjónaherbergi

Master bed
Master bed

Baðherbergi við hjónaherbergi

Master bath

Flott útsýni úr baðinu

Bathtub view

Skápurinn hans

Skápurinn hennar

Annað gestaherbergi

Guest bed

Gestabaðherbergi

Bathroom

Þriðja gestaherbergið

Guest bedroom (another one)

Gestabaðherbergi

One more bath

Inngangurinn

Entry+

Gesthús

Guest house

Lítill bar í gestahúsinu

Tiki bar!

Afslöppunarbekkur við sundlaugina

Outdoor bed?

Sundlaugin

Pool
Pink Malibu 34

Bílskúr fyrir 5 bíla

5-car garage

Útsýni yfir hafið

Ocean view

Einkaströnd

Private beach
SHARE