Pizza með blómkálsbotni

Þessi frábæra pizza er frá Ljúfmeti og lekkerheit. 

 

Blómkálspizzabotn (uppskriftin gefur 2 þunna botna)

  • 250 g ferskur mozzarella, rifinn (2 stórar kúlur)
  • 1 blómkálshaus, meðalstór
  • 2 egg
  • 70 g parmesanostur, rifinn
  • salt og pipar

Hitið ofninn í 200°. Rífið mozzarella, blómkál og parmesanost og blandið saman við eggin. Saltið og piprið. Fletjið þunnt út á tvær ofnplötur og bakið í 20 mínútur. Takið botnana úr ofninum, setjið á álegg eftir smekk og látið síðan aftur í ofninn í 5 mínútur.

Pizza með blómkálsbotniPizza með blómkálsbotniPizza með blómkálsbotniPizza með blómkálsbotni

 

Ljúfmeti á Facebook

 

SHARE