Plastic – Áhugaverð stuttmynd

Þessi stuttmynd var gerð árið 2008, en á ekki síður við í dag. Hún er um Anna sem er að fara að hitta manninn sem hún hefur verið ástfangin af í laumi í mörg ár. Þegar kemur að því að þau eru að fara á stefnumót, kemst Anna að því að hún getur breytt sér að vild. Myndbandið er góð áminning um það að við erum best eins og við erum og þörfnumst ekki breytinga á okkur, svo öðrum líki betur við okkur.

Sjá einnig:Hvað finnst þér góður líkami?

 

https://www.youtube.com/watch?v=UpJFE8UcFcU&ps=docs

SHARE