Pómegrant daquiries – Æðislegur kokteill

Það er pómegrantið í þessum drykk sem gefur honum þetta ferska bragð. Það er um að gera að geyma fræin úr ávextinum og blanda honum saman við drykkinn og krydda síðan með frosnum vínberum eða niðurskornu kíwí.

840 ml pómegrantsafi
360 ml hreint romm eða romm með rifsberjabragði

240 ml krækiberjalíkjör

80 ml limesafi
Nóg af klökum!
Pómegrant fræ, frosin vínber eða nokkrar kíwí sneiðar.

Svo er bara að njóta í góðum félagsskap, það er nú einu sinni sumar, um að gera að leyfa sér aðeins.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here