Ráð frá 1942: Lærðu að hnýta túrban – Myndband

Þær voru svo miklar dömur í þá daga. Og þessar konur höfðu ráð undir rifi hverju. Ég veit ekki með blómabrúskinn sem hún treður undir ennið á sér og lítur hálf undarlega út – en það fer hins vegar ekki milli nokkurra mála að hægt er að hnýta gullfallegan túrban með einum trefli, tveimur treflum, þremur treflum.

Og eins og maðurinn sem les inn á myndbandið segir:

 

Ekkert í heiminum er auðveldara en að hnýta túrban. Nema eyða peningum kannski. 

[youtube width=”600″ height=”320″ video_id=”vmCXBGiOaqQ”]

SHARE