Rauður varalitur fer aldrei úr tísku og ætti í raun að vera ómissandi viðbót í snyrtitösku hverrar einustu konu sem á annað borð notar snyrtivörur. Rauður varalitur er enda löngu orðinn klassískur, falleg púðurdós getur hæglega verið fylgihlutur rauða varalitarins.
Sérfræðingar á sviði förðunnar segja þannig að fátt sé kvenlegra en kona sem dregur upp glitrandi púðurdós með spegli og frískar upp á varalitinn á fjölmennu kaffihúsi. Hvort það er viðtekið viðhorf látum við öðrum eftir – en hér fer förðunarmeistarinn Alice Lane yfir þá grunntækni sem býr að baki notkun varalitar:
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.