Raunveruleg ástæða þess að karlmenn veita konum munnmök

Samkvæmt nýlegri rannsókn er ein af stærstu ástæðum þess að karlmenn veita konum munnmök að minnka líkurnar á því að konan sé þeim ótrú.

Niðurstöður rannsóknarinnar voru gefnar út í seinasta mánuði í Journal of Evolutionary Psychology og var ætlun rannsóknarinnar sú að finna út af hverju karlmenn veita konum munnmök þrátt fyrir að sú aðgerð væri ekki partur af æxlunarferlinu.

Í rannsókninni tóku þátt 243 gagnkynhneigðir karlmenn og kom þar í ljós að karlmenn veita konum sínum munnmök að stærstum hluta vegna þess að þeir vilja ekki að konan leiti eitthvert annað og stuðla að því að halda konum sínum ánægðum í sambandinu.

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here