Rémi Gaillard – Líklegast einn fyndnasti maður á jörðinni – Myndband

Rémi Gaillard er einn vinsælasti grínisti á Youtube en hann fór að gera hrekki eftir að hann var rekinn úr vinnunni sem sölumaður í skóbúð.

Hann hefur meðal annars sest í viðtöl við stæstu sjónvarpstöðvar í heimi þegar fjallað er um stórar íþróttakeppnir svo sem Tour de France en þar sat hann með keppendum á Eurosport, hann hefur sungið þjóðsönginn með franska landsliðinu í handbolta og troðið sér á sigurmyndir fótboltaliða…

Í þessu myndbandi er farið yfir fjölmörg atriði sem hann hefur tekið fyrir frá 1999 til 2009… þú verður líklega með harðsperrur í maganum eftir þetta video!

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”Bb6K868RCVY”]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here