Renee Zellweger nær óþekkjanleg

Árlegur viðburður tímaritsins ELLE Women var haldinn í Hollywood í gær mánudag. Meðal gesta var leikkonan Renee Zellweger sem sló í gegn í kvikmyndinni Bridget Jones Diary þar sem hún bræddi hjörtu áhorfenda með spékoppum og hlýlegu brosi.

Renee Zellweger stillti sér upp fyrir framan myndavélarnar ásamt hárprúða unnusta sínum Doyle Bramhall II en þau urðu par árið 2012. Margir eiga enn erfitt með að venjast útliti leikkonunar góðkunnu en Hún.is hefur áður fjallað um útlitsbreytingar Renee Zellweger. Viðburðurinn í Hollywood þótti einkar glæsilegur og meðal annarra gesta voru Jennifer Garner og Jessica Lange.

ELLE's 21st Annual Women In Hollywood - Arrivals

Sögusagnir loga nú víða í netheimum þess efnis að Renee, sem er orðin 45 ára, hafi ákveðið að leggjast undir skurðarhnífinn í viðleitni sinni að halda í æskuljómann.

Það getur þó augljóslega kostað sitt, eða helstu karaktereinkenni stjörnunnar, sem er í dag nær óþekkjanleg!

Renee Zellweger fyrir og eftir breytinguna

renee-copy

Renee Zellweger á rauða dreglinum á ELLE Women sem átti sér stað í gær mánudag

renee-premiere-renee-zellweger-s-transformation-needs-to-be-seen-to-be-believed

ELLE's 21st Annual Women In Hollywood - Arrivals  ELLE's 21st Annual Women In Hollywood Celebration - Arrivals

Hér er Renee Zellweger ásamt unnustanum sínum Doyl Bramhall II

 

ELLE's 21st Annual Women In Hollywood Celebration - Arrivals

 

Þetta er Renee Zellweger eins og við eru vön að sjá hana.

renee-zellweger-114696  renee-zellweger Renee Zellweger_6445

 

Munurinn er ótrúlegur. Ætli hún þurfi ekki bara að skipta um nafn?

Renee-Zellweger-Plastic-Surgery-Photos-Before-After-1

 

Já þetta er ótrúlegt! Það er dapurt ef útlitsdýrkunin er farin að hafa þessi áhrif á vinsælar leikkonur vestanhafs. Að sjá fallegar konur fórna jafn miklu fyrir jafn lítið.

ELLE's 21st Annual Women In Hollywood - Arrivals

SHARE