Renemsee litla sem lék í Twilight er orðin að stórglæsilegri ungri konu

Hvað sem segja má um TWILIGHT seríuna alræmdu, er eitt víst – að hlutverkin kollvörpuðu ferli allra þeirra leikara sem að seríunni komu. Þar er barn Bellu og Edward ekki undanskilið – litla stúlkan sem lék dóttur þáverandi leikaraparsins sem margir muna eftir sem barni – en hún bar heitið Renesmee Cullen í kvikmyndinni og leit meðal annars svona út:

cV5rI9CZz8Tx

Bella_Twilight_Profile2_h1

MacKenzie Foy heitir hún og er orðin fimmtán ára gömul en hún hefur ekki setið auðum höndum síðan var og hét í Twilight seríunni en hún var meðal hátíðargesta á kvikmyndahátíðinni í Cannes á þessu ári, til að kynna nýjustu kvikmynd sína, THE LITTLE PRINCE.

Sjá einnig: Þínar uppáhaldsstjörnur – Þá og nú – Myndir

Þetta mun reyndar ekki eina leiklistarafrek MacKenzie undanfarin ár, en hún fór einnig með hlutverk Murph, dóttur Matthew McConaughey í stórmyndinni Insterstellar sem var frumsýnd á síðasta ári.

Börnin vaxa úr grasi – það eitt er víst!

Little+Prince+Premiere+68th+Annual+Cannes+U2av61cNWi4x

Little+Prince+Premiere+68th+Annual+Cannes+slue_pQRgnZx

Little+Prince+Premiere+68th+Annual+Cannes+zk0XVH8k_uZx

SHARE