Restin af sápunni á hótelum notuð aftur

Hefurðu hugsað um það hvað verður um sápuna sem þú færð á hótelherbergi og notar lítið sem ekkert áður en þú yfirgefur hótelið? Um 4000 hótel láta afgangssápur sínar fara til Clean The World sem endurnýtir þessar sápur.

Sjá einnig: Minnstu hótelherbergi í heimi

SHARE