Rihanna sólar sig í Tælandi – Myndir

Rihanna eyðir nú dögunum í Asíu. Um þessar mundir er hún stödd í Tælandi og virðist hafa það ansi gott. Hún á eflaust skilið gott frí eftir mikla vinnu undanfarna mánuði en hún hefur verið að halda tónleika út um allan heim.

Rihanna er dugleg að birta myndir af sér og sínum á Instagram að venju og hér eru nokkrar góðar myndir af söngkonunni í fríinu.

SHARE