Rispurnar hurfu með þessari einföldu lausn

Heimatilbúin hreinsiefni virðast vera vinsæl þessa dagana en það er alltaf að koma betur og betur í ljós hvað það er gott að eiga flösku af eplaediki heima í ísskápnum.

Þetta borð átti sér varla viðreisnar von, allt útatað í rispum og vatnsblettum. Eigandi borðsins ákvað að gefa ólífuolíu og eplaediksblöndu séns áður en hún myndi hreinlega lakka yfir borðið.

table1

Borðið var allt útatað og illa leikið af rispum og vatnsblettum

table3

Blandaðu 1/4 bolla af ólífuolíu með 3/4 bolla af eplaediki

table4

Árangurinn er alveg ótrúlegur. Viðurinn endurnýjaðis algjörlega eftir að hafa verð nuddað upp úr blöndunni.

table5

Gamla hirslan nýtur sín vel á ganginum!

table6

 

Það er gott að fá annan séns, ódýrt og fallegt.

Heimild: domesticblisssquared.com

SHARE