Rita Ora lögð inn á spítala

Rita Ora var lögð inn á spítala í þessari viku vegna þess að hún var búin að ofkeyra sig. Hún sat fyrir í myndatöku í London og það var þar sem hún gafst upp og var í kjölfarið flutt á spítala.

 

Hún setti inn mynd af sér á Twitter þar sem hún liggur í sjúkrarúmi og við myndina skrifaði hún: „Dagurinn í dag var frekar erfiður en ég kemst í gegnum þetta með ykkar stuðing. Takk fyrir að styðja við bakið á mér. Ég elska ykkur!!“

SHARE