Það virtist vera að það væri allt á leið til betri vegar hjá Rob Kardashian (29) og fjölskyldu hans, sérstaklega eftir að kom í ljós að Rob væri að verða pabbi.

Það virðist hinsvegar grunnt á dramanu því Rob setti inn Twitter færslu þar sem hann póstaði símanúmeri Kylie Jenner (19), litlu systur sinnar.

Rob vill meina að það hafi verið haldin „baby shower“ fyrir hann en Blac Chyna, sem gengur með barnið, hafi ekki verið boðið.

 

SHARE