Rob og Blac skemmta sér á strippstað í New York

Rob Kardashian og Blac Chyna eru oftar en ekki á milli tannana á fólki og hafa átt ófá rifrildin fyrir opnum tjöldum í gegn um samfélagsmiðla. Nú rétt fyrir hátíðirnar tókust þau einmitt heiftarlega á og þótti fólki nú nóg um og sögusagnir fóru hátt, þess efnis að nú væri sambandi þeirra endanlega lokið. Eftir þetta svakalega rifrildi þeirra ákvað Chyna hinsvegar að leggja sig fram við að bæta sambandið og nú um helgina fóru þau skötuhjú út að skemmta sér saman þar sem þessar myndir vour teknar.

rs_634x1024-170116074221-634.blac-chyna-rob-kardashian-5.cm.11617

chyna17f-1-web chyna17f-2-web

Blac var einnig dugleg að leyfa fylgjendum sínum á Snapchat að fylgjast með kvöldinu þar sem hún birti bæði myndir og myndskeið.

rs_634x1128-170116073338-634.blac-chyna-3.cm.11617 rs_634x1128-170116073338-634.blac-chyna.cm.11617

SHARE