Robbie Williams skemmtir konunni sinni í hríðum

Jæja dömur! Hvernig mynduð þið bregðast við? Kýla hann eða hlæja? Eða kannski bara bæði? Robbie Williams „skemmtir“ konunni sinni, Ayda Field,  í hríðum.

robbie-williams-ayda-field-wedding-photos

Robbie Williams og Ayda Fields hafa veirð saman síðan árið 2006 og eiga fyrir eina dóttur, Theodora Rose, sem fæddist í september 2012.

SHARE