Robin Williams setur glæsivilluna sína á sölu – Myndir

Mrs. Doubtfire leikarinn Robin Williams setti á dögunum villuna sína í Napa Valley í Kaliforníu á sölu á rúmlega 3.3oo milljónir. Hinn 63 ára gamli Robin er best þekktur fyrir leik sinn í myndun á borð við Mrs. Doubtfire, Flubber og Good Will Hunting en fyrr í mánuðinum var tilkynnt að framhald af myndinni Mrs. Doubtfire væri væntanlega árið 2015.

Robin Williams virðist hafa nóg á milli handanna því þessi eign er hin glæsilegasta og inniheldur 5 herbergi, tennisvöll og vínkjallara.

Hér má sjá myndir af fasteigninni.

SHARE