Angela Nikolau kemur frá Rússlandi er sjálflærður ljósmyndari, sem er rosaleg þegar kemur að því að taka af sér sjálfsmyndir á stórhættulegum stöðum.

Sjá einnig: Par sem elskar að lifa á brúninni

Hún er í sífellu að leita sér að nýjum stöðum og ögrunum, svo hún geti tekið af sér ljósmyndir á lífshættulegum stöðum.  Hún tekur myndir af sér á brún hárra skýjaklúfa og liggjandi nánast fram af þakbrúnum hárra bygginga.

Hægt er að fylgjast með þessum ofurhuga á Instagraminu hennar undir angela_nikolau og sjá nýjustu myndir hennar. Vonum að hún stofni sér ekki í of mikla hættu og komi til með að taka fullt af flottum ljósmyndum.

 

 

 

roof-climbing-girl-dangerous-selfies-angela-nikolau-russia-1

roof-climbing-girl-dangerous-selfies-angela-nikolau-russia-2

roof-climbing-girl-dangerous-selfies-angela-nikolau-russia-3

roof-climbing-girl-dangerous-selfies-angela-nikolau-russia-5

roof-climbing-girl-dangerous-selfies-angela-nikolau-russia-6

roof-climbing-girl-dangerous-selfies-angela-nikolau-russia-7

roof-climbing-girl-dangerous-selfies-angela-nikolau-russia-8

roof-climbing-girl-dangerous-selfies-angela-nikolau-russia-9

roof-climbing-girl-dangerous-selfies-angela-nikolau-russia-10

roof-climbing-girl-dangerous-selfies-angela-nikolau-russia-11

roof-climbing-girl-dangerous-selfies-angela-nikolau-russia-12

roof-climbing-girl-dangerous-selfies-angela-nikolau-russia-13

SHARE