Ryan Reynolds og Blake Lively glæsileg í Hvíta húsinu

Kanadíski leikarinn Ryan Reynolds og eiginkona hans, leikkonan Blake Lively, voru stórglæsileg þegar þau mættu í kvöldverð til heiðurs forsætisráðherra Kanada, Just­in Trudeau, í Hvíta húsinu í gærkvöldi.

Sjá einnig: Blake Lively er í brjáluðu formi

Ryan-Reynolds-and-Blake-Lively-arrive-for-the-State-Dinner-in-honor-of-Prime-Minister-Trudeau-and-Mrs-Sophie-Trudeau-of

Ryan og Blake hittust við tökur á kvikmyndinni Green Lantern en byrjuðu ekki saman fyrr en ári seinna. Þau giftu sig í september árið 2012 og eignuðust sitt fyrsta barn árið 2014.

Ryan-Reynolds-and-Blake-Lively-arrive-for-the-State-Dinner-in-honor-of-Prime-Minister-Trudeau-and-Mrs-Sophie-Trudeau-of (1)

SHARE