Sæljón leikur við litla stúlku

Þetta er sæljón er heldur betur vinalegt en það er í dýragarði í St. Louis. Það leikur við litla stúlku og eltist við vettlingana hennar í hvert skipti sem hún kastar þeim.

 

Tengdar greinar: 

Litla stúlkan hrasar og sæljónið athugar með hana – Myndband

Brjálæðislega sterk stúlka rúllar upp ræktinni

SHARE