Sætasta samloka sumarsins – Uppskrift

4 samlokur úr súkkulaðismákökum og ís

Efni:

  • 1 bolli vanillu ís
  • 1 tsk salt
  • 2 matsk karamellu íssósa
  • 8 stórar, mjúkar súkkulaði smákökur

Aðferð:

Setjið ísinn í skál.

Bætið saltinu og sósunni út í og hrærið.

Setjið inn í frysti og látið gegnfrjósa.

Búið til samlokur úr kökunum og ísnum (sjá mynd).

Geymið í frystinum þar til á að borða samlokurnar!

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here