Talsmaður Kardashian-fjölskyldunnar hefur staðfest að nýjasti meðlimur fjölskyldunnar, Saint West, komi ekki til með að sjást í raunveruleikaþáttunum Keeping Up With the Kardashians neitt á næstunni. Dóttir Kim og Kanye, North West, sást ekki á sjónvarpsskjánum fyrr en hún var orðin tveggja ára, nema við afar hátíðleg tilefni og undir ströngu eftirliti.

Sjá einnig: North West bannar blaðamönnum að taka myndir af henni

2F17173F00000578-3349964-image-m-13_1449518919975

Þó að Saint litli West sé ekki á leiðinni á sjónvarpsskjáinn neitt á næstunni þá hljótum við nú að fá að bera hann augum fljótlega.

SHARE