Saint West er krúttmoli

Litla músin hann Saint West sprengir alla krúttskala í loft upp. Ekki hefur mikið sést til litla snáðans vegna þess að foreldrum hans finnst ákjósanlegra að halda honum fyrir utan allt brjálæðið sem getur fylgt því að vera hundelt af ljósmyndurum í hvert sinn sem þau fara út úr húsi.

Sjá einnig: Saint West sést í fyrsta skiptið úti með fjölskyldunni á Kúbu

 

Kim og Kanye fögnuðu tveggja ára brúðkaupsafmæli sínu en litli kúturinn var 6 mánaða núna í júní. Kim deilir töluvert mörgum myndum af sér og dóttur sinni North á samfélagsmiðlum, en við fáum að sjá Saint litla einstaka sinnum.

 

 

359CC6F500000578-0-image-m-53_1466745109216

359CF47900000578-3657712-image-m-69_1466747348025

SHARE