Saint West sést í fyrsta skiptið úti með fjölskyldunni á Kúbu

Þetta litla Kardahsian/West krútt fékk loksins að koma út með foreldrum sínum og systur á Kúbu. Hann hefur ekki mikið sést á miðlunum frá því hann fæddist 5. desember síðastliðinn, en naut nú sviðsljóssins í fanginu á pabba sínum Kanye West.

Sjá einnig: Kim í silfri og Kanye með linsur á Met Gala

North litla verður þriggja ára í júní og ekki ber á örðu en að hún taki upp eftir foreldrum sínum og finnst ekkert amalegt að klæða sig upp og skoppast um fyrir framan myndavélarnar.

Sjá einnig: Kardashian systur skemmta sér á Kúbu

 

33E8AB3D00000578-3577785-Precious_baby_The_adorable_little_boy_looked_the_spitting_image_-m-18_1462606323481

Sjá einnig: Kim Kardashian deilir nýrri mynd af syni sínum Saint West

33E8AC6E00000578-3577785-Daddy_s_little_boy_Saint_West_made_his_public_debut_as_his_fathe-a-19_1462606329354

33E8ACB100000578-3577785-Back_in_black_Kim_35_opted_to_travel_in_an_all_black_ensemble_of-m-28_1462606429612

33E8ACB100000578-3577785-Family_holiday_While_Kanye_took_care_of_Saint_Kim_Kardashian_loo-a-3_1462606287738

33E8AD1B00000578-3577785-Wait_for_me_Little_North_was_seen_dashing_from_the_car_to_keep_u-a-36_1462606566717

33E8AD0700000578-3577785-Takes_after_her_mom_The_tot_has_already_mastered_the_art_of_acce-m-24_1462606372994

SHARE