Sakbitni hundurinn snýr aftur

Það muna eflaust margir eftir Denver sem er sakbitni hundurinn sem tröllreið internetinu með sínum ómótstæðilega svip, þegar hann var sakaður um að hafa borðað kattanammið á heimili sínu.

Hann er hér kominn aftur í jólaútgáfu. Þessi hundur getur ekki falið samviskubitið, það er alveg á hreinu.

 

Hér er svo myndbandið heimsfræga sem kom Denver á kortið:

SHARE