Sakebarinn vill bjóða lesendum Hún.is í miðvikudagsdekurkvöld

sang
Fyrir ekki svo alls löngu ákváðum við stelpurnar að fara út að borða til að fagna góðu gengi síðunnar okkar og fórum á Kofa Tómasar frænda og Sakebarinn og fengum alveg frábæra þjónustu og dásamlegt Sushi.
Eigendur Sakebarsins og Kofans voru ánægður með að sjá hversu ánægðar við vorum og fengum við þá póst frá þeim:
Sakebarinn langar að þakka ykkur hjá HÚN.is fyrir umfjöllun á staðnum okkar. Takk kærlega fyrir að velja Sakebarinn og Kofann sem ykkar stað til að fagna þessum merka áfanga. Að fá klapp á bakið fyrir vel unnin störf er dýrmæt tilfinning og tökum við því með faglegri auðmýkt frá ykkar grein. 

Svo kemur rúsínan í pylsuendanum, þeir vilja þakka fyrir sig með því að bjóða lesendum okkar í þennan sama pakka, þ.e. Sangríu  á Kofanum og sushi á Sakebarnum og ætla að draga út einn vinningshafa næstu fjóra miðvikudaga þar sem sá heppni getur boðið maka sínum eða vin með sér.
 
Það eina sem þú þarft að gera er að kvitta hérna fyrir neðan og like-a  Sakebarinn á Facebook.

 

Við drögum út næsta miðvikudag.
SHARE