Salurinn steinþagði meðan hún söng

Rachael Wooding tók sér tíma frá söngferli sínum til að eignast barn og á 18 mánaða dóttur. Hún var vön að syngja á sviði í söngleikjum í London og langaði að láta reyna aftur á sönginn. Hún kom því í áheyrnarprufu í Britain’s Got Talent og gerði alla orðlausa og fólkið er orðlaust!

Sjá einnig: Írskir strákar syngja ,,little talks“ í Britain’s got talent – FLOTTIR

SHARE