Sam Bailey mun láta þig fá gæsahúð – Myndband

Við höfum fylgst náið með Sam Bailey, fangaverðinum í X Factor sem söng svo undurfallega lag Beyonce, Listen og svo söng hún The Power of Love mjög vel líka.

Hér tekur hún lag Celine Dion, My Heart Will Go On.

Glæsilegt!

SHARE