Samtöl við tveggja ára dóttur mína – Matmálstíminn

Þessir þættir heita Samtöl við tveggja ára barnið mitt – Eða Convos With my Two Year Old. Dóttir mannsins var tveggja ára þegar hann fékk þessa hugmynd og birti fyrstu seríuna. Þessi þáttur er úr annarri seríu og hér er samtal við dóttur hans sem nú er orðin þriggja ára leikið eftir en það skemmtilega við þetta allt saman er að fullorðinn karlmaður leikur þriggja ára dóttur hans. Kannast þú við álíka samræður?

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”5_0WE0uGWkc”]

SHARE