Sandi Ford tekur dásamlegar ungbarnamyndir

Breski ljósmyndarinn hún Sandi Ford tekur dásamlegar ungbarnamyndir sem fær hjartað til að bráðna á núll einni.   Hún hefur sett saman seríu af sofandi ungabörnum sem er það krúttlegasta sem þú sérð í dag.

Þessi sería nefnist „Welcome to the World“ þar sem hún sýnir ungabörn sofandi með höfuðið ofan á höndum sínum.

bab2

Sandi er búsett í Ealing í vestur London og segir sjálf að hún sé í mikilvægasta starfi sem hægt er að hugsa sér.

bab1

Hún snéri sér alfarið að fjölskylduljósmyndun árið 2010 og hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir þær.

bab3

 

bsb4

bab5

bab6

 

Hún setur börnin í þessar fallegu stellingar og nær þessum dásamlegu myndum af þeim. 

bab7

 

Hún tekur það fram í viðtali að það er auðvita öryggisatriðið sem hún fer í gegnum á meðan myndatöku stendur og foreldrar hjálpar til. 

bab8

bab9

 

Börnin á þessum myndum er á milli 7 til 21. daga gömull.

bab10

 

Sandi vonast til að myndirnar verði dregnar fram á brúðkaupsdegi hjá þessum börnum og verði einnig fallegt listaverk upp á vegg hjá þeim þegar þau verða fullorðin. 

bab11

bab12

 

Hún kallar þessa stellingu „froskin“ og eru börnin steinsofandi á meðan það er verið að mynda þau. 

 

bab13

 

Hér getur þú fundið fleiri verk frá Sandi Ford, heimasiðan hennar hér og facebook síðan hér

bab14

 

SHARE