Sandkaka – Æðisleg með heitu súkkulaði

Sandkaka

Þessi kaka þykir fara einkar vel með heitu súkkulaði. Hana má baka í venulegu formkökuformi eða í múffuformum og heitir sú útgáfa prinsessukökur!   Bakist við 180⁰C

 

250 gr. smjörlíki

250 gr. sykur

4 egg

125 gr. maísannamjöl (eða kartöflumjöl)

(ef vill má bæta 25 gr. af rifnum möndlum og 25 gr. af rifnu suðusúkkulaði út í deigið.)

Hrærið smjörlíki, egg og sykur mjög vel saman. Bætið mjöli (og möndlum og súkkulaði, ef vill) út í.

Verði ykkur að góðu!

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here