Brick Mansions er seinasta kvikmyndin sem Paul Walker lék í, en hann kláraði tökur á henni aðeins 3 dögum fyrir andlát sitt í bílslysi í LA borg á síðasta ári.

Þess má geta að Brick Mansions er harðhausamynd sem gerð er eftir handriti Luc Besson, já reyndar endurgerð eftir mynd hans að nafni District 13.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”4CzcsN4k9FM#t=1″]

SHARE