Selena gerir ábreiðu af Only You

Selena Gomez hefur lítið verið að koma með ný lög síðan árið 2015 en hér er sko kominn einn smellur frá henni. Þetta er gamalt lag sem upphaflega var með Yazoo og heitir Only You.

Sjá einnig: Selena Gomez kynþokkafull á forsíðu Vogue

https://www.youtube.com/watch?v=VDYoG7p4H74&ps=docs

SHARE