
Selena Gomez er ótrúlega falleg stelpa, orðin 22 ára og því komin á lögaldur. Samt fóru þessar myndir fyrir brjóstið á okkur því það er eins og það sé verið að gæla við einhverja hugmynd sem enginn ætti að gæla við! Við höfum aldrei áður séð hana svona unglega og hvað þá hálfnakta á sama tíma með barnalegar slaufur í hárinu. Hún lítur út fyrir að vera 12 ára og það er svo margt rangt við þessa seríu.
Ljósmyndari INEZ & VINOODH
Stílisti CARLYNE CERF DE DUDZEELE
Tengdar greinar: