Settu te í buxurnar – Flott í jólapakkann

Ef þú ert manneskja sem drekkur mikið te eða jafnvel færð þér bara einstaka sinnum te þá er Mr. Tea eitthvað sem gaman er að eiga.

Þú setur bara smá te í buxurnar hans og festir hann á bollann þinn. Mr. Tea er búinn til úr hreinu siliconi og þolir þar af leiðandi mikinn hita eða allt að 230°C.

Skemmtileg gjöf þessi jólin.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here