Dýsætar og bráðna í munninum!
Loftkökur
500 g flórsykur
2¾ msk kakóduft
1 tsk hjartarsalt
1 egg
Aðferð:
Blandið saman þurrefnunum, setjið eggið saman við og hnoðið. Setjið deigið í hakkavél með...
Ég rakst á þessa stórgóðu hugmynd á einhverju ferðalagi um internetið fyrir ekki svo löngu. Eggjakaka í vöfflujárni - ó, hvílík hugmynd, hvílík snilld....
Frábær uppskrift sem að krakkarnir elska frá Evabrink.com
Ofnbakað pasta með nautahakki
250 gr. penne pasta
250 gr. nautahakk
1 laukur
500 gr. Hunt’s Four Cheese pastasósa
3/4 dolla af...