Sex and the City: Eftirminnilegustu flíkur Carrie Bradshaw

Það skiptir litlu máli þó þættirnir séu löngu hættir í framleiðslu og kvikmyndirnar orðnar nokkurra ára gamlar – Carrie er og verður ávallt tískugoðsögn. Að minnsta kosti í mínu hjarta. Ég horfi reglulega á bæði þættina og bíómyndirnar – Carrie fer bara ekki úr tísku. Ekki að ræða það.

Ég get líka endalaust skoðað myndir af henni. Og öllum fallegu, fallegu fötunum sem hún klæddist.

Tengdar greinar:

Samantha í Sex and the City fer á kostum

Sarah Jessica Parker ákærð vegna ólöglegrar tískutöku í West Village?

Innlit inn í stærsta fataskápinn í Bandaríkjunum – Myndir

SHARE