Sigga Kling: „Sagði upp í húsmóðurhlutverkinu“

Sigga segir okkur frá því í dag, þegar hún fékkk ógeð af húsmóðurstarfinu fyrir mörgum árum síðan. „Ég kallaði á krakkana mína og sagði „Þetta tímabil er búið“ og ég segi hér með upp húsmóðurhlutverkinu.“

Yngsti drengurinn hennar kom með gott svar við þessu: „25 ár í þessu starfi og þá hlýtur að vera einhver uppsagnarfrestur.“

Sjáðu allt myndbandið hér:

SHARE