Simon ýtti á gullna hnappinn í Britain’s Got Talent – Gæsahúð

Þeir eru æði þessir ungu drengir.  Þeir fengu allan salinn með sér í Britain’s Got Talent þegar þeir röppuðu um einelti sem annar þeirra hefur lent í.  Mér vöknaði um augun og gæsahúðin hríslaðist um líkamann á meðan þeir sungu og eins þegar Simon ýtti á „Gullna hnappinn“ sem kemur þeim beint áfram í úrslitin.

 

 

SHARE